Þjónustumiðstöðvar sveitafélaganna

Hvert sveitarfélag samþykkir heimild hvers og eins farþega til að nota Akstursþjónustu Hópbíla. Sveitarfélögin ákveða einnig fjölda ferða og gjaldskrá fyrir þjónustuna.

Umsóknir eru afgreiddar í hverju sveitarfélagi fyrir sig. Í Reykjavík eru umsóknir sendar til þjónustumiðstöðvar í því hverfi sem umsækjandi býr í. Í Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ eru umsóknir sendar til félagsþjónustu þess sveitarfélags sem umsækjandi er með lögheimili.

Þjónustumiðstöðvar:

Reykjavík:

Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts sími 411 1200
Netfang: arbaer-grafarholt@reykjavik.is

Þjónustumiðstöð Breiðholts sími 411 1300
Netfang:breidholt@reykjavik.is

Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness – Miðgarður sími 411 1400
Netfang: midgardur@reykjavik.is

Þjónustumiðstöð Laugardals, Háaleitis og Bústaða sími 411 1500
Netfang: laugardalur.haaleiti@reykjavik.is

Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða sími 411 1600
Netfang: midborg.hlidar@reykjavik.is

Þjónustumiðstöð Vesturbæjar sími 411 1700
Netfang: vesturgardur@reykjavik.is

Hafnarfjörður

Þjónustuver Hafnarfjarðar sími 585 5500
Netfang: hafnarfjordur@hafnarfjordur.is

Garðabær

Þjónustuver Garðabæjar sími 525 8500
Netfang: gardabaer@gardabaer.is

Mosfellsbær

Þjónustuver Mosfellsbæjar sími 525 6700
Netfang: mos@mos.is

Seltjarnarnes

Þjónustuver Seltjarnarness sími 595 9100
Netfang: postur@seltjarnarnes.is