Fyrir þá sem vilja ferðast

Hópbílar hf. var stofnað árið 1995 og hefur það að markmiði að bjóða upp á nýjar og nýlegar rútur með öllum helstu þægindum og öryggi. Með því stuðla Hópbílar að minn mengun. Nýjar rútur gefa aðeins frá sér brot af þeim óæskilega útblæstri sem kemur frá gömlum rútum. Helstu verkefni Hópbíla hf. eru tengd ferðaþjónustu og öllum þeim sem vilja ferðast, fyrirtækjum sem og einstaklingum. Einnig sjá Hópbílar hf. um skólaakstur fyrir Hafnarfjarðarbæ og akstur fatlaðra og eldra fólks á höfuðborgarsvæðinu undir nafninu Akstursþjónusta Hópbíla. Fyrirtækið sér einnig um utanbæjarakstur fyrir hönd Strætó Bs. Þar að auki sjá Hópbílar um allan akstur fyrir starfsfólk Rio Tinto.

Öryggi er veigamikill þáttur í starfsemi Hópbíla. Árið 2014 var innleitt vottað öryggisstjórnunarkerfi samkvæmt alþjóðlegum staðli OHSAS 18001, sem nú kallast ISO 45001. Ávallt er unnið markvisst í að efla öryggi og heilsu starfsmanna jafnt sem farþega og hefur öryggisvitund fest sig vel í sessi hjá okkar starfsmönnum. Öryggisbelti eru í hverju sæti í öllum okkar bílum. Allir bílar eru ávallt útbúnir með tilliti til aðstæðna og síðast, en ekki síst, má nefna að allir bílar fara í reglubundið eftirlit á verkstæði okkar.
Hópbílar er fyrirtæki sem er umhugað um öryggi og heilsu starfsmanna og farþega. Fyrirtækið vill vera leiðandi á þessu sviði og leitast því við að bjóða upp á hæfa og vel þjálfaða bílstjóra og góða bíla. Með því er stuðlað að öryggi og þægindum eins og best verður á kosið.

UMHVERFISMÁL eru mikilvægur þáttur í stefnumörkun og starfsemi Hópbíla. Árið 2003 var félagið með fyrstu fyrirtækjum á Íslandi til að innleiða vottað umhverfisstjórnunarkerfi samkvæmt alþjóðastaðlinum ISO 14001 og frá og með árinu 2020 er allur rútubílaakstur kolefnisjafnaður í samstarfi við Kolvið. Hópbílar aka einnig á Bíódísil sem mengar minna og smyr mun betur en venjuleg dísilolía. Árlega er gefin út sérstök umhverfisskýrsla sem lýsir frammistöðu og árangri fyrirtækisins í umhverfismálum.

HAGUR þinn felst í því að Hópbílar leitast alltaf við að veita þér bestu þjónustu á hagstæðasta verði sem mögulegt er.
ÞÆGINDI eru okkur mikið metnaðarmál. Allir bílar eru vel útbúnir og leggjum við mikla áherslu á góða og þægilega framkomu bílstjóra okkar. Þeir eru allir einkennisklæddir og veita alla mögulega þjónustu.

Skýrslurnar má finna hér:

Umhverfisskýrsla 2023

í öllum okkar rútum er frítt Wi-fi

SMELLTU TIL AÐ HORFA
Á KYNNINGARMYNDBAND

Starfsmenn

Nafn Starfsheiti Sími Netfang Starfsstöð
Arnar Páll Guðmundsson Mannauðsráðgjafi 599-6014 arnarp@hopbilar.is Skrifstofa
Ágúst Haraldsson Rekstrarstjóri 599-6073 gusti@hopbilar.is Akstursdeild
Björn Sveinsson Bókari 599-6051 bjorns@hopbilar.is Skrifstofa
Elfar J. Eiríksson Vaktstjóri 599-6080 elfar@hopbilar.is Akstursdeild
Erla Rún Þórhildardóttir Viðskiptastjóri 599-6063 erla@hopbilar.is Skrifstofa
Friðgeir Jónsson Verkefnastjóri 599-6096 fridgeir@hopbilar.is Skrifstofa
Guðjón Árnason Umhverfis- og öryggisfulltrúi 599-6086 gudjonarnason@hopbilar.is Skrifstofa
Gunnar Þór Finnbjörnsson Vaktstjóri 599-6080 gunnarf@hopbilar.is Akstursdeild
Gunnhildur Inga Geirsdóttir Gjaldkeri 599-6071 inga@hopbilar.is Skrifstofa
Haraldur Bjarmi Pálsson Aðstoðarverkstæðisformaður 840-8600 haddi@hopbilar.is Verkstæði
Hjörvar Sæberg Högnason Framkvæmdastjóri 599-6000 hjorvar@hopbilar.is Skrifstofa
Hörður Sveinsson Vaktstjóri 599-6080 hordur@hopbilar.is Akstursdeild
Kristín B. Aðalsteinsdóttir Markaðsfulltrúi 599-6064 kristin@hopbilar.is Skrifstofa
Laufey Klara Guðmundsdóttir Fulltrúi 599-6052 klara@hopbilar.is Skrifstofa
Leifur S. Garðarsson Verkefnastjóri 599-6075 leifur@hopbilar.is Akstursdeild
Pálmar Sigurðsson Skrifstofustjóri 599-6016 palmar@hopbilar.is Skrifstofa
Romualdas Gecas Verkstjóri 822-0065 romualdas@hopbilar.is Akstursdeild
Slavomíra Stateczna Vaktstjóri 599-6080 mira@hopbilar.is Akstursdeild
Víkingur Kristjánsson Vaktstjóri 599-6080 vikingur@hopbilar.is Akstursdeild
Þórður Pálsson Verkstæðisformaður 599-6066 doddi@hopbilar.is Verkstæði
Örn Óskarsson Innkaupastjóri 599-6099 orn@hopbilar.is Skrifstofa

Bein númer og netföng

Nafn Sími Netfang
Vaktstjórn akstursdeild 599-6080 vakt@hopbilar.is
Vaktin – neyðarnúmer 822-0080 vakt@hopbilar.is
Verkstæði 599-6057
Skrifstofa 599-6000 hopbilar@hopbilar.is