Ef ferðapöntunin er innan sólahrings fyrirvara þá er nauðsynlegt að hringja í 599 6084 til að ferðapöntunin verið örugglega bókuð.
Rafrænar pantanir verða að berast með sólahrings fyrirvara lágmarks fyrirvari eru 2 tímar fyrir brottför.

Við úrvinnslu ferðapöntunar er  nauðsynlegt fyrir Hópbíla að vinna með skráðar persónuupplýsingar þínar. Heimild til þessa er í 3. tl. 9. gr. persónuverndarlaga.
Okkur er umhugað um persónuvernd og öryggi þeirra upplýsinga sem við meðhöndlum. Persónulegar upplýsingar þínar eru varðveittar sem trúnaðarmál og þeim verður ekki miðlað til 3ja aðila án þíns leyfis