Akstursþjónusta Hafnarfjarðar hættir hjá Hópbílum 1. júlí

Akstursþjónusta Hafnarfjarðar hættir hjá Hópbílum 1. júlí

Þann 1. júlí næstkomandi hætta Hópbílar að sinna Akstursþjónustu aldraðra og fatlaðra í Hafnarfirði. Sveitarfélagið hefur samið við annan aðila um að taka við þessari þjónustu. Síðustu daga hafa fjölmargir notendur þjónustunnar haft samband og hrósað bílstjórum okkar...
Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna

Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna

Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna er komið út. Í fréttabréfinu má finna upplýsingar um frammistöðusamtöl verkefnastjóra með bílstjórum, upplýsingar um aksturshegðun og fleira. Fréttabréfið finnur þú undir tenglinum Fréttabréf á...
Nýr VDL bætist í flotann

Nýr VDL bætist í flotann

Glæsilegur 52 sæta VDL Futura bíll bættist í Hópbílaflotann í dag. Bíllinn er kraftmikill, þægilegur, nútímalegur og búinn helstu þægindum og fær innra númerið 116 hjá Hópbílum. Reikna má með því að bíllinn komist á ferðina í þessari...
Fréttabréf Hópbíla og Hagvagna maí 2024

Fréttabréf Hópbíla og Hagvagna maí 2024

Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna er komið út. Þar kennir ýmissa grasa. Má þar nefna frétt af útboði á akstri fyrir Strætó, yfirlit yfir aksturshegðun í apríl og nýja akstursleið í landsbyggðarakstri á Suðurnesjum. Fréttabréfið finnur þú undir Fréttabréfa-þræðinum á...
Bílstjóra vantar í akstur á Suðurnesjum

Bílstjóra vantar í akstur á Suðurnesjum

Hópbílar leita að bílstjóra með aukin ökuréttindi til þess að aka fyrir fyrirtækið á Suðurnesjum. Leið 87 Akstur frá Voga-afleggjara inn í Voga og til baka. Í júní mun þessi leið breytast og ekið verður frá Vogum inn í Reykjanesbæ. Leið 89 Akstur frá Reykjanesbæ í...