Hópbílar, Hagvagnar og Hagvagnar þjónusta hljóta jafnlaunavottun

Hópbílar, Hagvagnar og Hagvagnar þjónusta hljóta jafnlaunavottun

Það er mjög ánægjulegt að tilkynna að Hópbílar, Hagvagnar og Hagvagnar þjónusta hafa hlotið formlega jafnlaunavottun samkvæmt kröfum jafnlaunastaðalsins ÍST85. Þessi vottun er mikilvægur áfangi fyrir félögin til að tryggja að greidd séu sömu laun fyrir jafn verðmæt...
Nýtt fréttabréf komið út

Nýtt fréttabréf komið út

Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna er komið út. Fréttabréfið geymir m.a. upplýsingar um aksturshegðun og frístundabílinn og má finna á vefnum okkar undir tenglinum Fréttabréf.
Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna

Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna

Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna fyrir September er komið út. Í fréttabréfinu er meðal annars umfjöllun um starfsemina á Melabraut og Eyrartröð auk samanburðartölfræði um aksturshegðun. Öll fréttabréf má finna hér: Fréttabréf | Hópbílar (hopbilar.is)...
Nýr samningur Hagvagna og Strætó

Nýr samningur Hagvagna og Strætó

Nýlega var stigið stórt skref í átt að kolefnislausum flota strætisvagna árið 2030 þegar nýr samningur var undirritaður við Hagvagna um akstur ákveðinna akstursleiða strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu. Þann 29. apríl sl. ákvað stjórn Strætó að ganga til samninga við...
Nýtt fréttabréf komið út

Nýtt fréttabréf komið út

Nýtt Fréttabréf Hópbíla og Hagvagna er komið á vefinn. Þú finnur það undir þræðinum fréttabréf hér á vefnum. Þar finnur þú líka önnur fréttabréf sem komið hafa út.