Framundan eru bílstjórafundir að vori. Hópbílar skipta bílstjórafundum sínum eftir því hvernig akstri bílstjórar sinna.
Á þessum fundum skapast ávallt framsæknar umræður ásamt því að mikilvægum upplýsingum er komið til skila.