Glæsilegur 52 sæta VDL Futura bíll bættist í Hópbílaflotann í dag.
Bíllinn er kraftmikill, þægilegur, nútímalegur og búinn helstu þægindum og fær innra númerið 116 hjá Hópbílum.

Reikna má með því að bíllinn komist á ferðina í þessari viku.