Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni Hópbíla

Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni Hópbíla

Nýlega voru verðlaun afhent í ljósmyndasamkeppni bílstjóra Hópbíla 2023. Sigurvegari varð Guðmundur Jóhann Ingason og fast á hæla hans komu þau Sólveig Dögg Guðmundsdóttir og Gunnar Gunnarsson. Mynd Guðmundar Jóhanns fylgir fréttinni. Verðlaunahafar fengu...
Umhverfisskýrslan 2023 komin á vefinn

Umhverfisskýrslan 2023 komin á vefinn

Hópbílar, Hagvagnar og Hagvagnar þjónusta (verkstæðið okkar) leggja mikla áherslu á að vera til fyrirmyndar í umhverfis- og öryggismálum, og hafa lengi haft alþjóðlega umhverfis- og öryggisvottun skv. alþjóðastöðlunum ISO 14001 og 45001. Í rekstri sem okkar er það...
Nýtt fréttabréf

Nýtt fréttabréf

Nýtt fréttabréf Hópbíla og Hagvagna hefur litið dagsins ljós. Í fréttabréfinu má finna upplýsingar um aksturshegðun og endurgjöf til bílstjóra og upplýsingar um nýjan bíl í flotann okkar. Fréttabréfið finnur þú með því að smella á Fréttabréfs tengilinn á...
Nýr bíll í flotann

Nýr bíll í flotann

Glæsilegur 52 sæta VDL Futura bíll bættist í Hópbílaflotann í dag. Bíllinn er kraftmikill, þægilegur, nútímalegur og búinn helstu þægindum.
BÍLSTJÓRAFUNDIR Í MARS

BÍLSTJÓRAFUNDIR Í MARS

Framundan eru bílstjórafundir að vori. Hópbílar skipta bílstjórafundum sínum eftir því hvernig akstri bílstjórar sinna. Á þessum fundum skapast ávallt framsæknar umræður ásamt því að mikilvægum upplýsingum er komið til skila.
MEIRI ÁRVEKNI – FÆRRI TJÓN

MEIRI ÁRVEKNI – FÆRRI TJÓN

Að aka langferðabifreið krefst nákvæmni og yfirvegunar ásamt því að bílstjórar stærri bíla þarf aukna félagslega meðvitund. Ólíkt flestum öðrum tegundum aksturs þurfa bílstjórar stærri bíla að sýna fulla einbeitingu að veginum en á sama tíma vera meðvitaðir um hvað er...