MEIRI ÁRVEKNI – FÆRRI TJÓN

MEIRI ÁRVEKNI – FÆRRI TJÓN

Að aka langferðabifreið krefst nákvæmni og yfirvegunar ásamt því að bílstjórar stærri bíla þarf aukna félagslega meðvitund. Ólíkt flestum öðrum tegundum aksturs þurfa bílstjórar stærri bíla að sýna fulla einbeitingu að veginum en á sama tíma vera meðvitaðir um hvað er...
GAGNARÝNI

GAGNARÝNI

Hópbílar hf. hafa ávallt haft það að markmiði að bjóða upp á góða þjónustu, hæfa og vel þjálfaða bílstjóra og góðar rútur með öllum helstu þægindum og öryggi. Í samvinnu við danska fyrirtækið Traffilog Nord hefur fjarskiptatækni nú verið sett í bifreiðar okkar sem...
BÍLSTJÓRAFUNDIR

BÍLSTJÓRAFUNDIR

Í október mánuði voru árlegir bílstjórafundir á dagskrá. Fundunum er skipt upp eftir tegund aksturs. Þannig er einn fundur haldinn fyrir bílstjóra í rútudeild, einn fyrir Akstursþjónustubílstjóra í Hafnarfirði, einn fyrir þá sem veita sömu þjónustu í Reykjavík auk...
JAFNLAUNAKERFI

JAFNLAUNAKERFI

Hópbílar, Hagvagnar og Hagvagnar þjónusta hafa undanfarin misseri unnið að því að innleiða jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur Jafnlaunastaðals ÍST 85.Stefnan er að því ferli ljúki með formlegri vottunarúttekt um miðjan desember.Eitt af stóru verkefnunum hefur verið...